Search

Home > The Snorri Björns Podcast Show > #145 - Guðmundur Fertram, stofnandi Kerecis
Podcast: The Snorri Björns Podcast Show
Episode:

#145 - Guðmundur Fertram, stofnandi Kerecis

Category: Society & Culture
Duration: 01:28:50
Publish Date: 2022-11-30 06:06:00
Description:

Guðmundur Fertram bjó til 500.000kr. verðmæti úr þorskroði sem ��ur fyrr var hent eða brætt en nýtist nú til að bæta og bjarga mannslífum. Fyrir tíma Kerecis var efnafr��ingurinn og rekstrarverkfr��ingurinn forstjóri 250 manna fyrirtækis í Danmörku, aðeins 26 ára gamall, þegar dot-com bólan reið yfir.

Við förum yfir lærdóminn sem hann dró af þeirri vegferð, tímann hans hjá Össuri, hugmyndina að Kerecis, líffr��ilegar útskýringar á því hvernig varan virkar, hvernig höfnun frá FDA varð til þess að starfsmenn Kerecis hættu og 5 barna foreldrarnir fluttu skrifstofuna heim í stofu og lexíuna um að það sé ekki nóg að vonast eftir kraftaverki.

Total Play: 0

Users also like

2K+ Episodes
The Joe Roga .. 48K+     2K+
300+ Episodes
UMSO 80+     1
100+ Episodes
Zoo de fósi .. 200+     30+
4 Episodes
Luisa & Cari .. 10+    
10+ Episodes