Search

Home > The Snorri Björns Podcast Show > #148 - Kristján Gíslason: Suður-Ameríka
Podcast: The Snorri Björns Podcast Show
Episode:

#148 - Kristján Gíslason: Suður-Ameríka

Category: Society & Culture
Duration: 02:02:09
Publish Date: 2022-12-28 06:00:00
Description:

Með hvatningarorðum f��urs síns heitins: "aldrei hætta að þora" hefur Kristján Gíslason ýtt sér út af beinu brautinni og ferðast um allan heim, einn síns liðs á mótorhjóli.

Eftir mikla farsæld í viðskiptalífinu, vinnustundir myrkrana á milli, litla samveru með börnunum sínum og ofgnótt af veraldlegum hlutum fann Kristján sig á efri árum í leit að einhverju ���ingarmeira en golfi og sportbílum.

 

Kristján er nýkominn heim frá Suður-Ameríku þar sem hann hjólaði nokkra af sínum erfiðustu kílómetrum til þessa. Hér færðu sögustund af ævintýralegu ferðalagi Kristjáns og fólkinu sem varð á vegi hans.

Total Play: 0

Users also like

2K+ Episodes
The Joe Roga .. 48K+     2K+
300+ Episodes
UMSO 80+     1
100+ Episodes
Zoo de fósi .. 200+     30+
4 Episodes
Luisa & Cari .. 10+    
10+ Episodes