Search

Home > Samfélagið > Gervigreindarkennsla, flug, lömb, málfar og safnaheimsókn
Podcast: Samfélagið
Episode:

Gervigreindarkennsla, flug, lömb, málfar og safnaheimsókn

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-06-20 13:00:00
Description: Þórður Víkingur Friðgeirsson og Helgi Þór Ingason úr Háskólanum í Reykjavík: Við forvitnumst um gervigreind í þætti dagsins og hvernig má nýta þá ört vaxandi tækni í kennslu. Hingað koma lektor og prófessor við HR sem vinna nú að rannsóknum á því hvernig má innleiða gervigreind til að kenna verkefnastjórnun. Einar Bjarni Einarsson lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum: hvað á að gera þegar flugi er seinkað eða því aflýst? Tiltölulega einfalt á að vera að sækja bætur án kostnaðar - þó það blasi ekkert endilega við þegar litið er á upplýsingar hjá flugrekstarfélögunum Ragnar Þorsteinsson í Sýrnesi, sauðfjárbóndi og lambaljósmyndari: listin að mynda lömb Málfarsmínúta Helga Lára Þorsteinsdóttir safnstjóri RÚV kemur með gamla klippu úr safni útvarpsins. Í mörg ár var Búnaðamannafélag Íslands með dagskrá í útvarpi tileinkaða Jónsmessunni. Þátturinn hét Jónsmessuhátíð bænda og var oft með nokkuð hátíðlegum blæ. Við ætlum að heimsækja bæinn Hrafnkellsstaði í Hrunamannahreppi þar sem Helgi Haraldsson heiðursfélagi í búnaðamannafélagi íslands ? sauðfjárbóndi alla ævi, fæddur undir lok þarsíðustu aldar segir frá.
Total Play: 0

Users also like

300+ Episodes
Between The .. 50+     8
100+ Episodes
Grínland 200+     6

Some more Podcasts by RÚV

30+ Episodes
Útivarp 10+     1
1K+ Episodes
Lestin 10+    
500+ Episodes
Í ljósi s .. 900+     10+
40+ Episodes
Sirkus Jóns .. 10+     2
300+ Episodes
Sveifludansa .. 10+    
10+ Episodes
Af minnisst .. 20+    
30+ Episodes
Ameríski dr .. 30+    
100+ Episodes
Grínland 200+     6