Search

Home > Normið > 21. Þóra Hlín – Vilt þú yfirvegun og vellíðan? Prufaðu KAP
Podcast: Normið
Episode:

21. Þóra Hlín – Vilt þú yfirvegun og vellíðan? Prufaðu KAP

Category: Health
Duration: 00:58:12
Publish Date: 2019-07-26 03:03:12
Description: KAP - eða Kundalini Activation Process er eitthvað sem við Eva og Sylvia kynntumst fyrir nokkru síðan. Þetta er stórfurðuleg en mögnuð upplifun sem kom okkur virkilega á óvart og Þóra Hlín, stofnandi KAP Iceland, er ein mögnuð kona. Nú opnum við skrítna skápinn eins og Þóra talar um og ræðum hvernig hægt er að losa um orkuhnúta í líkamanum með þessari skemmtilegu og fallegu leið. Opnaðu hugann - þetta er geggjað og breytir lífum.
Total Play: 0