Search

Home > KA Podcastið > KA Podcast - Upphitun fyrir bikarúrslit í blaki 2023
Podcast: KA Podcastið
Episode:

KA Podcast - Upphitun fyrir bikarúrslit í blaki 2023

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:55:34
Publish Date: 2023-03-09 13:04:55
Description: Jólin eru framundan í blakinu þegar úrslitahelgi Kjörísbikarsins fer fram í Digranesi 9.-12. mars og eru bæði karla- og kvennalið KA í eldlínunni. Auk þeirra á KA þrjú yngriflokkalið í úrslitum yngriflokka á sunnudeginum. Þeir Ágúst Stefánsson og Arnar Már Sigurðsson formaður blakdeildar KA ræða hér helstu hlutina í blakheiminum á sama tíma og þeir renna leiðina suður.
Total Play: 0