Search

Home > Frjálsar hendur > Viktor Kravténkos
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Viktor Kravténkos

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-11-28 23:10:00
Description: Illugi Jökulsson les úr bókinni, Ég kaus frelsið, aðallega æskuminningar höfundarins, Viktors Kravténkos. Kommúnistar á Íslandi voru ekki sáttir þegar Lárus Jóhannesson lögmaður hafði þýtt og gefið út árið 1951 bók eftir Viktor, sem var flóttamaður frá Sovétríkjunum. Í bókinni fór hann ófögrum orðum um ríki Stalíns, og Þjóðviljanum var ekki skemmt að þessi falsáróður gegn verkalýðsríkinu eftir einhvern „drykkjusjúkling“ væri gefinn út hér á landi.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes