Search

Home > Frjálsar hendur > Breskt orrustuskip við Akureyri 1943
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Breskt orrustuskip við Akureyri 1943

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-12-19 23:10:00
Description: Örfáum dögum fyrir jól árið 1943 brunaði risastórt breskt orrustuskip á fullri ferð inn Eyjafjörð og kastaði akkerum á Akureyri. Hvað var skipið að vilja og af hverju lá því svo mikið á? Og hver var hin óvenjulega fortíð aðmírálsins um borð? Og hvað hafði njósnaforingi skipsins verið að gera á Hornströndum? Umsjón: Illugi Jökulsson.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes