|
Description:
|
|
Eftir æsilega siglingu orrustuskipsins Duke of York inn í Eyjafjörð rétt fyrir jólin 1943, stigu nokkrir skipsmenn á land á Akureyri. Þar á meðal var Edward Eastway Thomas, sem hafði verið við mælingar á Íslandi 1941. Hann leigði herbergi hjá Bjarna Halldórssyni og Margréti konu hans um tíma. Edward Thomas var breskur hermaður og hafði gert uppdrætti af fjörðum, víkum og vogum á Vestfjörðum. Bretar komu upp ratsjárstöðvum á Vestfjörðum til að fylgjast með ferðum þýskra kafbáta. Meðal skipverja á Duke of York sem stigu á land fyrir jólin 1973 var Edward Thomas. Umsjón: Illugi Jökusson. |