Search

Home > Frjálsar hendur > Svetlana dóttir Stalíns segir frá Nadesju móður sinni
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Svetlana dóttir Stalíns segir frá Nadesju móður sinni

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-02-06 23:10:00
Description: Illugi Jökulsson les skrif Svetlönu Allilúévu um Nadesjdu um móður sína. Nadesja ólst upp í miðstéttarumhverfi í Pétursborg, þar sem öll fjölskyldan studdi þó uppreisn alþýðunnar gegn keisarastjórninni og kornung heillaðist Nadesjda af þungbrýndum byltingarmanni, Jósef Stalín. Ávöxtur ástar þeirra varð Svetlana en það var ekki auðvelt að vera kona Stalíns, sem aftur á móti dekraði við dóttur sína.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes