Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Liðin sem hafa breytt leiknum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Liðin sem hafa breytt leiknum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-08-13 16:53:00
Description: Elvar Geir og Benedikt Bóas stýra þætti vikunnar. Aðalumræðuefnið eru lið Víkings og Breiðabliks sem staðið hafa í ströngu á öllum vígstöðvum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, ræðir um árangur þeirra í Evrópu frá sjónarhorni þjálfarans. Farið er yfir fótboltafréttir vikunnar, þar á meðal bannið á Arnar Grétarsson, og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkings spjallar um viðureignina gegn Lech Poznan. Einnig er dómarinn Tómas Meyer í viðtali en hann er nýútskrifaður af sjúkrahúsi eftir óhugnalegt atvik í leik í 3. deildinni fyrir rúmri viku.
Total Play: 0