Search

Home > Fotbolti.net > Jón Þór: Skelfileg tilfinning að upplifa þetta í faðmi fjölskyldunnar
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Jón Þór: Skelfileg tilfinning að upplifa þetta í faðmi fjölskyldunnar

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2017-09-23 13:05:00
Description: Skagamenn féllu úr Pepsi-deildinni á fimmtudaginn án þess að spila. Þar sem Fjölnir vann FH varð ljóst að ÍA leikur í Inkasso-deildinni á næsta ári. Jón Þór Hauksson tók við þjálfun ÍA í síðasta mánuði og vonast til þess að fá traustið til að halda áfram með liðið eftir tímabilið.
Total Play: 0