Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Tyrkland í dag frá Antalya
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Tyrkland í dag frá Antalya

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2017-10-03 13:45:00
Description: Innkastið að þessu sinni er sent út frá Antalya í Tyrklandi þar sem íslenska landsliðið býr sig undir risaleikinn gegn heimamönnum sem fram fer á föstudagskvöld. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, var með Elvari Geir Magnússyni og Magnúsi Má Einarssyni í Innkastinu. Rætt var um æfingu íslenska liðsins í dag, meiðslaáhyggjurnar, möguleika varðandi byrjunarliðið, stöðuna í riðlinum og fleira.
Total Play: 0