Search

Home > Fotbolti.net > Jónas Guðni: Ánægjulegt að sjá unga Keflvíkinga í stórum hlutverkum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Jónas Guðni: Ánægjulegt að sjá unga Keflvíkinga í stórum hlutverkum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2017-10-16 07:25:00
Description: „Þegar ég kom aftur í Keflavík var hugsunin að hjálpa liðinu aftur upp og svo ætlaði ég að hætta. Það tókst ekki á fyrsta tímabilinu en það tókst núna og ég er feginn að þurfa ekki að pína mig í annað tímabil," sagði Jónas Guðni Sævarsson í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardaginn.
Total Play: 0