Search

Home > Fotbolti.net > Heimir Guðjóns kom í gott spjall í útvarpsþáttinn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimir Guðjóns kom í gott spjall í útvarpsþáttinn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2017-12-09 08:40:00
Description: Það var ekki amalegur gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 en Heimir Guðjónsson kom í heimsókn. Það var víða komið við í spjalli við Heimi sem fór yfir ótrúlega blómlegan tíma hans í Kaplakrikanum og ræddi um næsta verkefni hans sem er að koma HB aftur á toppinn í Færeyjum. Heimir var rekinn frá FH eftir síðasta tímabil þegar liðið endaði í þriðja sæti. Eftir tímabilið talaði Heimir um að þjálffræðilegt afrek hafi verið að ná FH í Evrópusæti.
Total Play: 0