Search

Home > Fotbolti.net > Návígi - Heimir Guðjóns II
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Návígi - Heimir Guðjóns II

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2018-02-16 06:00:00
Description: Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Þetta er seinni hluti viðtals Gulla við Heimi Guðjónsson, þjálfari HB í Færeyjum. Í seinni hlutanum er fjallað um tíma Heimis sem aðalþjálfari FH og hæðir og lægðir á þeim kafla. Rætt er um brottrekstur hans frá FH og lauslega um framtíðina.
Total Play: 0