Search

Home > Fotbolti.net > Návígi - Óli Kristjáns
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Návígi - Óli Kristjáns

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2018-03-08 06:00:00
Description: Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan. Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. Ólafur er mættur aftur í íslenska boltann eftir að hafa starfað í Danmörku undanfarin ár. Í viðtalinu eru ýmsar áhugaverðar pælingar varðandi fótboltann og farið yfir feril Ólafs, bæði sem leikmaður og þjálfari. Farið er yfir hæðir og lægðir.
Total Play: 0