Search

Home > Fotbolti.net > Hjálmar Örn kom í spjall um Spurs og húliganisma
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Hjálmar Örn kom í spjall um Spurs og húliganisma

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2018-03-10 09:30:00
Description: Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór. Hjálmar er mikill stuðningsmaður Tottenham og kom það lið mikið við sögu í spjallinu. Þá er hann mikill áhugamaður um fótboltabullur, húliganisma, og var sú sturlaða menning einnig rædd.
Total Play: 0