Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Atalanta
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Atalanta

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2017-04-21 09:15:00
Description: Í þessari viku heimsækjum við kannski bestu unglingaakademíu Ítalíu, síðhærða glaumgosa sem fengu bönn vegna fíkniefnanotkunar og veðmálasvindls en fyrst og fremst heimsækjum við borgina Bergamo við Alparætur, spútniklið Serie-A í ár: Atalanta. Ítalski boltinn er Podcast í umsjón Björns Más Ólafssonar. Í hverjum þætti er fjallað ítarlega um eitt ítalskt knattspyrnulið á Ítalíu. Farið er yfir sögu félagsins, menningu og áhugaverðar staðreyndir.
Total Play: 0