Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn - Spá fyrir Pepsi Max 2020
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn - Spá fyrir Pepsi Max 2020

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2020-05-20 19:25:00
Description: Í nýjasta þætti Heimavallarins er boðið upp á spá fyrir Pepsi Max deild kvenna sem hefst eftir 3 vikur. Gestur þáttarins er Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hún ræðir komandi tímabil við þáttastýrurnar Huldu Mýrdal og Mist Rúnarsdóttur. Verja Valskonur Íslandsmeistaratitilinn? Halda nýliðarnir sér uppi? Hvaða lið gerðu vel á félagaskiptamarkaðnum? Hvaða leikmenn verða mikilvægastar sínum liðum? Þetta og ýmislegt fleira í þætti dagsins.
Total Play: 0