Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Juventus í æfingabúðum og Bjarki Steinn með nýjan samning
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Juventus í æfingabúðum og Bjarki Steinn með nýjan samning

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-11-03 18:30:00
Description: Í þætti vikunnar verður farið yfir vandræðaganginn í Juventus sem endaði á því að liðið var sent í æfingabúðir. Bjarki Steinn skrifaði undir nýjan samning hjá Venezia, hvernig lítur framhaldið út hjá honum? Sampdoria saknar Claudio Ranieri og toppbaráttan er hnífjöfn á milli Napoli og AC Milan. Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson er umsjónarmaður.
Total Play: 0