Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Lundúnarþema og baráttan um fimmta sætið
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Lundúnarþema og baráttan um fimmta sætið

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-12-07 15:04:00
Description: Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina, umferðin kláraðist með leik Everton og Arsenal í gær. Guðmundur Gunnar Guðmundsson er stuðningsmaður Arsenal, Ingimar Helgi Finnsson er stuðningsmaður Tottenham og Tómas Steindórsson er stuðningsmaður West Ham. Farið var yfir umferðina, Antonio Conte og þurrkur Harry Kane komu við sögu, verðmiðinn á Jarrod Bowen og Declan Rice og loks Arsenal og Mikel Arteta. Þátturinn er í boði Domino's.
Total Play: 0