Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Óskiljanleg úrslit í hátíðartörn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Óskiljanleg úrslit í hátíðartörn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-12-29 11:50:00
Description: Hlaðvarpsþátturinn Enski boltinn og útvarpsþátturinn Fótbolti.net sameinast í þætti þar sem rætt er um hátíðartörnina í enska boltanum. Elvar Geir, Tómas Þór og Benedikt Bóas fara yfir málin. Stuðningsfólk Liverpool og Manchester United er svekkt eftir úrslit vikunnar en Leicester kom gríðarlega á óvart með sigri í gær. United var heppið að ná stigi gegn Newcastle. Falla norðanmenn? Manchester City er að síga fram úr í titilbaráttunni og ungstirni Arsenal skína skært.
Total Play: 0