Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Íslendingar á suðrænum slóðum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Íslendingar á suðrænum slóðum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-01-13 21:57:00
Description: Íslendingar eignuðust nýjan leikmann í Serie A um nýliðna helgi þegar Bjarki Steinn Bjarkason kom inná fyrir Venezia gegn AC Milan. Nú er útlit fyrir að hann sé á leið á láni suður á bóginn til Catanzaro. Fiorentina er búið að finna arftaka Dusan Vlahovic sem er á útleið, en um er að ræða gamla hetju úr ítalska boltanum. Leik Internazionale og Juventus í ofurbikarnum lauk með hótunum um barsmíðar.
Total Play: 0