Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Besta yfirferðin með Tom og Atla Viðari
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Besta yfirferðin með Tom og Atla Viðari

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-04-08 11:00:00
Description: Útvarpsþátturinn Fótbolti.net þessa vikuna er frumfluttur í hlaðvarpi. Tómas Þór Þórðarson sér um þáttinn. Atli Viðar Björnsson, markahrókur og margfaldur Íslandsmeistari, mætir og tekur yfirferð með Tómasi um um öll liðin í Bestu deildinni. Elvar Páll Sigurðsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks og Leiknis, sem er í dag markaðssérfræðingur og markaðsstjóri alþjóðlega fyrirtækisins Men and Mice fer yfir samfélagsmiðlana hjá félögunum og hvernig hægt sé að gera betur þar.
Total Play: 0