Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - Eiríkur hafði svo bara tíma! Eru Haukar langnæstbesta lið deildarinnar?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - Eiríkur hafði svo bara tíma! Eru Haukar langnæstbesta lið deildarinnar?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-05-10 08:37:00
Description: Sverrir Mar, Óskar Smári og Gylfi Tryggva settust niður þrátt fyrir allt og fóru yfir fyrstu umferðina í 2. og 3. deild karla.Meðal umræðuefnis:Eru Haukar langnæstbesta lið 2. deildar? Gaui Þórðar hefur engu gleymt. Eiríkur hafði svo bara tíma eftir allt saman. Er reitur og spil það eina sem hugurinn girnist í 3. deild? Munu Vængirnir fljúga upp?Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice og Pizzunnar þar sem hlustendur geta notað afsláttarkóðann "astridan" til að fá 40% afslátt. Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Total Play: 0