Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Enginn á séns í Blika og fallfnykur í Breiðholti og Eyjum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Enginn á séns í Blika og fallfnykur í Breiðholti og Eyjum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-05-17 10:45:00
Description: Innkastið gerir upp 6. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Tómas Þór og Sæbjörn Steinke í hljóðverinu á Krókhálsi. Blikar með fullt hús, allt aðrir Víkingar en í fyrra, KA dansar í takt, Silfurskeiðin vaknar, Valsmenn í vandræðum með að finna taktinn, KR byrjað að safna stigum, Framarar unnu sinn fyrsta leik, fallfnykur í Breiðholti og Eyjum, Lengjudeildarhornið, Rauði baróninn gefur ráð og fleira.
Total Play: 0