Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Úrslitastund á sunnudag
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Úrslitastund á sunnudag

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-05-18 19:18:00
Description: Þeir Albert Hafsteinsson, Arnar Már Guðjónsson og Baldvin Már Morgarsson ræddu málin með Sæbirni Steinke þessa vikuna. Á morgun fara fram þrír leikir en svo er það úrslitastundin á sunnudag þar sem barist verður um efsta sætið, Meistaradeildarsæti, Evrópudeildarsæti og tvö laus sæti í deildinni. Farið var yfir leiki liðinnar helgar í úrvalsdeildinni, bikarúrslitaleikinn, sigur Newcastle á Arsenal og endurkomu Liverpool í gær. Í lok þáttar var svo málefni í tengslum við Manchester United rædd. Enski boltinn er í boði WhiteFox (fyrir 18 ára og eldri) og Domino's fyrir alla.
Total Play: 0