Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Fagnaði titlinum í hjarta samfélagsins
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Fagnaði titlinum í hjarta samfélagsins

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-05-25 16:44:00
Description: Titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni var gerð upp í dag með því að fá stuðningsmann Manchester City og stuðningsmann Liverpool í hljóðver. Þeir Eiríkur Þorvarðarson, markmannsþjálfari og stuðningsmaður City, og Sveinn Waage, fyrrum fyndnasti maður Íslands og stuðningsmaður Liverpool, fóru yfir upplifun sína af lokadegi ensku úrvalsdeildarinnar með Sæbirni Steinke. Sveinn var á Anfield á sunnudag en á sama tíma var Eiríkur staddur í Garðabæ. Fyrstu 35 mínúturnar eða svo fóru í að ræða City og Liverpool og svo í kjölfarið af því voru önnur mál rædd. Þátturinn er í boði Domino's (fyrir alla) og WhiteFox (fyrir átján ára og eldri).
Total Play: 0