Search

Home > Fotbolti.net > Synir Andrésar hins sterka ræddu málin - Sverðó og Jökull til Örebro?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Synir Andrésar hins sterka ræddu málin - Sverðó og Jökull til Örebro?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-06-06 17:44:00
Description: Andréssynir, þeir Axel Óskar og Jökull ræddu við Sæbjörn Steinke en þeir eru staddir á Íslandi í fríi. Axel er leikmaður Örebro í Svíþjóð og Jökull er leikmaður Reading á Englandi. Þeir fóru yfir liðið tímabil og Axel um byrjunina á tímabilinu með Örebro. Axel segir frá því að hann hafi komið Jökli úr því að leika sér með sverð og í að standa milli stanganna í markinu. Er möguleiki á því að Jökull fari til Örebro?
Total Play: 0