Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn á EM: D fyrir drama, dauðariðil, dreka eða drauma?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn á EM: D fyrir drama, dauðariðil, dreka eða drauma?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-07-06 18:03:00
Description: Í boði Orku Náttúrunnar, Dominos, Landsbankans og bílaumboðsins Heklu hitar Heimavöllurinn upp fyrir EM sem hefst í dag! Nú er komið að því að skoða D-riðilinn en það er riðillinn sem að stelpurnar okkar leika í ásamt Belgíu, Ítalíu og Frakklandi. Þær Lilja Dögg Valþórsdóttir og Ingunn Haraldsdóttir mættu í stúdíóið og fóru yfir málin.
Total Play: 0