Search

Home > Fotbolti.net > EM Innkastið - McLeigubíll, lífið í Crewe og byrjunarlið Íslands
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

EM Innkastið - McLeigubíll, lífið í Crewe og byrjunarlið Íslands

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-07-07 14:38:00
Description: EM Innkastið er sent út beint frá Englandi þar sem Evrópumót kvennalandsliða fer fram. Fréttamenn Fótbolta.net ræða málin. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæti á hótelbar íslenska fjölmiðlahótelsins. Í þessum fyrsta þætti ræða þeir um lífið í Crewe þar sem bækistöðvar íslenska liðsins eru, stóru fréttirnar í breskum stjórnmálum, velja leigubílstjóra sem mann dagsins, fara yfir líklegt byrjunarlið Íslands og ýmislegt tengt stelpunum okkar.
Total Play: 0