Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn á EM: Troðfullt í leikhúsi draumanna og veislan loks hafin
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn á EM: Troðfullt í leikhúsi draumanna og veislan loks hafin

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-07-08 07:00:00
Description: Það er enskt þema á Heimavellinum í dag. EM í Englandi er hafið og leitað var til tveggja enskra sérfræðinga til að fara yfir málin. Þeir Nik Chamberlain og Jamie Brassington, aðal- og markmannsþjálfari Þróttar, mættu og ræddu EM, England, Ísland og í raun allt milli himins og jarðar. Gáfu meðal annars nokkur góð ferðaráð enda fjölmargir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á leið til Englands að styðja við stelpurnar okkar. Þátturinn er sem fyrr í boði Dominos, Heklu, Orku Náttúrunnar og Landsbankans og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir að styðja við umfjöllun um knattspyrnu kvenna.
Total Play: 0