Search

Home > Fotbolti.net > EM Innkastið - Eyjastemning í Rotherham
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

EM Innkastið - Eyjastemning í Rotherham

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-07-17 22:49:00
Description: EM Innkastið er sent út frá sveitinni að þessu sinni, rétt fyrir utan Rotherham. Elvar, Steinke og Gummi (stundum kallaður Gvendur) eru á sínum stað en sérstakur heiðursgestur er Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2. Það er Eyjaþema í þættinum þar sem hitað er upp fyrir lokaleik riðilsins, leikinn erfiða gegn Frakklandi. Í þættinum er rætt um Rotherham, New York völlinn, einræðisherrann við stjórnvölinn og svör Steina á fréttamannafundinum í dag.
Total Play: 0