Search

Home > Fotbolti.net > EM Innkastið - Markmiðið náðist ekki en þjóðin er stolt
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

EM Innkastið - Markmiðið náðist ekki en þjóðin er stolt

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-07-19 01:55:00
Description: Sjötta og síðasta EM Innkastið þetta sumarið. Ísland er úr leik og komið að kveðjustund á hótelbarnum í Crewe. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn eru komnir "heim" til Crewe eftir tveggja daga sólarlandaferð til Rotherham. Leikurinn við Frakkland er gerður upp, farið yfir leikdaginn, byrjunarliðið óvænta, einkunnir Íslands, alla 1-1 leiki ferðarinnar og það áhugaverðasta úr viðtölum eftir leik. Þá er valinn besti leikmaður Íslands á mótinu.
Total Play: 0