Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn: Allt um Íslandsmeistaratitilinn með Mist Edvards og Ásdísi Karen
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn: Allt um Íslandsmeistaratitilinn með Mist Edvards og Ásdísi Karen

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-10-05 20:43:00
Description: Valur er Íslandsmeistari árið 2021. Það var því kominn tími á að fá að vita allt um leiðina að titlinum og eru Íslandsmeistararnir Mist Edvarsdóttir og Ásdís Karen Halldórsdóttir gestir Heimavallarins. Hulda Mýrdal, Sæbjörn Þór og Helga Katrín fóru yfir málin með Íslandsmeisturunum.
Total Play: 0