Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Lokahóf eftir magnað tímabil
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Lokahóf eftir magnað tímabil

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-09-27 15:05:00
Description: Það er komið að síðasta Innkasti tímabilsins! Elvar Geir Magnússon, Íslandsmeistarinn Tómas Þór Þórðarson og Skagamaðurinn Sverrir Mar Smárason eru í hljóðverinu og halda sérstakt lokahóf. Víkingar eru Íslandsmeistarar og Tómas fagnaði rækilega á laugardagskvöldinu, HK féll úr deildinni á meðan ÍA bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Farið er yfir alla leikina og þá er lið ársins opinberað, þjálfari ársins, leikmaður ársins í boði Bose og besti ungi leikmaðurinn.
Total Play: 0