Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Boltahlaðborð og góðir gestir
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Boltahlaðborð og góðir gestir

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-08-14 14:19:00
Description: Elvar Geir og Benedikt Bóas bjóða upp á boltahlaðborð í útvarpsþætinum. Það er nóg að ræða enda íslenski boltinn í fullum gangi og boltinn byrjaður að rúlla á Englandi. Gunnar Ormslev lýsandi á Síminn Sport kemur í heimsókn og skoðar boltafréttir vikunnar. Gunnar lýsti opnunarleik Brentford og Arsenal sem heimamenn unnu 2-0. Gunnar Birgisson segir ferðasögu frá Skotlandi en hann var í stúkunni á leik Aberdeen og Breiðabliks. Fylgst var með gangi mála í leik Manchester United og Leeds United en eftir leikinn gerði Halldór Marteinsson á raududjoflarnir.is leikinn upp.
Total Play: 0