Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - Markalaus jafntefli í 2. deild - stuð í 3. deild
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - Markalaus jafntefli í 2. deild - stuð í 3. deild

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-07-28 08:02:00
Description: Sverrir og Gylfi voru mættir á sinn heimavöll í Krókhálsi að ræða málin. Þar fóru einstaklega tíðindalitlir leikir fram í 2. deildinni á meðan 3. deildin hélt áfram að gefa og taka. Sum lið einfaldlega neita að vera í toppbaráttu á meðan sum lið einfaldlega neita að koma sér úr fallbaráttunni. Niðurstaðan er því ógnvænlega spennandi deild sem verður bara meira og meira spennandi. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Total Play: 0