Search

Home > Fotbolti.net > Ungstirnin - Heimsókn frá Hlíðarenda
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ungstirnin - Heimsókn frá Hlíðarenda

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-07-25 12:00:00
Description: Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum þætti er fjallað um Khvicha Kvaratskhelia (Rubin Kazan) og Odilon Kossounou (Leverkusen). Gestir þáttarins að þessu sinni eru Valsmennirnir, Sverrir Páll Hjaltested og Birkir Heimisson. Drengirnir takast á í spurningakeppni og ræða um það sem hefur verið í gangi á ferli þeirra.
Total Play: 0