Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - Óskar Smári mætti og reif kjaft
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - Óskar Smári mætti og reif kjaft

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-07-07 09:11:00
Description: Óskar Smári kom sem heiðursgestur á sinn gamla heimavöll og fór yfir stöðuna. Það var því ekki að spyrja að því - þessi þáttur fór langt yfir öll tímamörk. Þróttur Vogum og Njarðvík eru komin í toppsætin sem þeim var spáð á meðan fallbaráttuliðin fengu líflínu. Í 3. deild voru vægast sagt óvænt úrslit sem hleyptu mótinu í algjört rugl. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Total Play: 0