Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - 2. deild special
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - 2. deild special

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-07-02 09:21:00
Description: Sverrir og Gylfi fóru yfir málin eins og venjulega. Í þetta sinn var sérstaklega farið yfir 2. deildina þar sem engin umferð fór fram í 3. deild á milli þátta. Hins vegar ræddu þeir í lokin helstu fréttir úr 3. deild. Meðal umræðupunkta voru dramatík á Fáskrúðsfirði, Haukar niðurlægðu ÍR-inga, KF að styrkja sig, hvert er planið hjá Káramönnum? Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Total Play: 0