Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - Mörg lið að styrkja sig í glugganum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - Mörg lið að styrkja sig í glugganum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-06-30 09:06:00
Description: Sverrir og Gylfi fóru yfir málin eins og venjulega. Áfram halda nýliðarnir að stríða 2. deildinni og KV situr á toppi deildarinnar á meðan botnliðin tvö eru að falla dýpra og dýpra í mýrina. Í 3. deild voru óvæntustu úrslit Íslandsmótins í sumar þegar Augn... nei KFS vann Ægismenn. KFG fær styrk úr Pepsi-deildinni á meðan Ægir leitar út fyrir landssteinana. Félagaskiptaglugginn er galopinn og liðin eru öll farin að horfa í kringum sig. Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Total Play: 0