|
Description:
|
|
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.
Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.
Í þessum nýjasta þætti fjölluðu drengirnir um Abdul Fatawu Issahaku sem hefur verið orðaður við Liverpool og Leverkusen.
Drengirnir fjölluðu einnig um Riccardo Calafiori, ný vonarstjarna Róma á Ítalíu en Calafiori leikur stöðu vinstri bakvarðar.
Hinir ungu og efnilegu Rúnar Sigurgeirsson og Davíð Snær Jóhannsson sem leika með Keflavík í Pepsi-Max deild karla komu í heimsókn í þáttinn. Drengirnir takast á í spurningakeppni og ræða um það sem hefur verið í gangi á ferli þeirra. |