Search

Home > Fotbolti.net > Patrik fór taplaus í gegnum tímabilið og upp með þremur liðum
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Patrik fór taplaus í gegnum tímabilið og upp með þremur liðum

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-06-21 16:00:00
Description: Patrik Sigurður Gunnarsson er samningsbundinn Brentford á Englandi en lék á liðinni leiktíð með Viborg og Silkeborg á láni í Danmörku. Bæði Viborg og Silkeborg komust upp úr dönsku B-deildinni í vetur og leika því í efstu deild á komandi leiktíð. Patrik var hjá Viborg fyrir áramót og Silkeborg eftir áramót. Hann náði því merkilega afreki að fara taplaus í gegnum allt tímabilið. Brentford, liðið sem hann var á láni frá, fór þá einnig upp um deild, úr Championship og upp í úrvalsdeildina.
Total Play: 0