Search

Home > Fotbolti.net > Ástríðan - Ekki lenda manni fleiri í Ástríðudeildunum!
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ástríðan - Ekki lenda manni fleiri í Ástríðudeildunum!

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-06-17 17:54:00
Description: Gylfi og Sverrir hittust á ný og fóru yfir eina umferð í 2. deild karla og tvær umferðir í 3. deild. Nýliðar sitja á toppi 2. deildar sem er jafn gufurugluð og áður. Hvorki Kári né Fjarðabyggð þorðu að vinna botnslaginn. Í 3. deildinni fékk toppliðið skell á meðan allt gengur á afturfótunum hjá ÍH og KFS sem mætast í næsta leik! Ástríðan er í boði Bola, Ice-nikótínpúða, JAKO sport og Sóma safanna. Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.
Total Play: 0