Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Messi KingGod dregur vagninn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Messi KingGod dregur vagninn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-04-13 18:44:00
Description: Öllum að óvörum var Stuart Dallas stigahæsti leikmaður umferðarinnar í Fantasy Premier League, sem var óheppilegt því flestir sem áttu hann stilltu honum upp sem þriðja varamanni á bekk. Jesse Lingard a.k.a. Messi KingGod heldur áfram að vera ekkert eðlilega góður og er nú með tæp 13 stig að meðaltali síðustu 3 umferðir. Tottenham á tvöfalda umferð og við megum reikna með því að sjá svívirðilega tölu í fyrirliðavali á Harry Kane. Er kominn tími á að selja alla Manchester City leikmenn? Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.
Total Play: 0