Search

Home > Fotbolti.net > Fantabrögð - Whole Jota Love
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fantabrögð - Whole Jota Love

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-04-07 20:10:00
Description: A-príl mánuðurinn mikli byrjaði heldur hægt og var það einungis fyrirliðinn Harry Kane sem bjargaði umferðinni hjá mörgum. Liverpool unnu 3-0 sigur á Arsenal þar sem Diogo Jota skoraði tvö mörk. Hann er nú eftirsóttasta varan í Fantasy Premier League og þjálfarar keppast við að kaupa hann. Spurningar hlustenda í þessum þætti af Fantabrögðum snerust að stóru leyti um Wildcard, enda þáttastjórnendur búnir að tala mikið fyrir því að spila því á þessum tímapunkti og a.m.k. einn þeirra búinn að virka það. Menn eins og Nat Phillips, Mahrez og Lingard komu við sögu ásamt fleiri góðum. Fantabrögð eru í boði Dominos, Nemíu og GÓ Training.
Total Play: 0