Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Pepsi Max 2021
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn: Ótímabær spá fyrir Pepsi Max 2021

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-03-19 20:05:00
Description: Það er komið að ótímabærri spá fyrir Pepsi Max-deild kvenna 2021. Í þetta skiptið fengu þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir góða gesti til að fara yfir málin með sér enda ekki nema 47 dagar í fyrsta leik. Gestaspákonur þáttarins eru þær Aníta Lísa Svansdóttir og Lilja Dögg Valþórsdóttir sem þekkja deildina út og inn. Auk spánnar verða að sjálfsögðu fastir liðir í boði Bílaumboðsins Heklu, Símans og Dominos. Þá erum við að tala um Símasnilldina, Dominos-spurningina og auðvitað Heklu þáttarins.
Total Play: 0