Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Óásættanlegur Ronaldo, varnarmaður með óróapúls og Eurovision dramatík Zlatans
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Óásættanlegur Ronaldo, varnarmaður með óróapúls og Eurovision dramatík Zlatans

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-03-12 10:04:00
Description: Juventus var hent öfugu út úr Meistaradeild Evrópu og mikil umræða er um framtíð Ronaldos hjá félaginu. Chris Smalldini var púslið sem varnarleikur Rómverja vantaði, ekkert fær stöðvað Internazionale og Patric varnarmaður Lazio mælist enn með óróapúls. Íslensku stelpurnar í Napoli leggja sitt af mörkum í hörku fallbaráttu en liðinu er fyrirmunað að skora og Birkir Bjarnason er í toppstandi fyrir landsleikina framundan. Þetta allt saman, ásamt dramatískri Eurovision yfirferð, í þætti vikunnar af ítalska boltanum.
Total Play: 0