Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Grannaslagur, skattsvik og túristar í Meistaradeild Evrópu
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Grannaslagur, skattsvik og túristar í Meistaradeild Evrópu

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-02-26 09:35:00
Description: Ný vika, ný vandamál. Ítölsku liðin hafa átt erfiðu gengi að fagna í Evrópu. Vel þekktur eigandi Íslendingaliðs sætir skattrannsókn enn á ný og þátttaka Zlatans á Sanremo tónlistarhátíðinni sætir gagnrýni. Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson mun í vetur gera reglulega þætti þar sem hann fer yfir það sem er að gerast í ítalska boltanum. Verður fjallað um Íslendingana í deildinni og skemmtilegar sögur rifjaðar upp um goðsagnir.
Total Play: 0